Because we Cannes, Cannes, Cannes!

Komin heim fr Cannes, er lei heim til slands fr heimili mnu London...flki.
a var skaplega gaman Cannes r. S fleiri myndir en nokkrum getur veri hollt, tk vital vi Woody Allen, hlustai Tim Robbins syngja fyrir mig (og reyndr nokkra fleiri), rammai upp raua dregilinn me Hnnu Bjrk nstum hverju kvldi og skrifai eins og vindurinn ess milli.
Hlakka svo til a komast heim til litlu stelpunnar minnar sem heimtar vst a f a horfa Emil tma og tma. Hn var sko alveg me a hreinu a mamma var Cannes og reifst vi mmu sna um daginn: "Nei mamma er ekki tlndum, mamma er Cannes!"


Alltaf rktinni...

a er n nstum htt a vera fyndi hva g er bin a lesa margar frttir af verandi Jrvisonfrum sem virast nr eingngu snast um hversi miki blessa flki hangir rktinni.
a er eins og au tli a hlaupa maraon beinni...f au ekki bara 3 mntur sviinu?
g minnist ess ekki a svona miki hafi veri lagt uppr lkamlegu hreysti keppenda ur...en a verur gaman a sj afrakstur mnaalangs hangs lkamsrktarstvum svii...verst a g ver tlndum...

Feralag dauans...

Okkur Herdsi nnu fannst a g hugmynd sustu viku a leggja lei okkar til Frakklands til a fagna fimmtugsafmli Sverris furbrur mns fami strfjlskyldunnar skasvinu Avoriaz. Hugmyndin hljmar a vsu ekkert illa en a var hreint ekki rautarlaust fyrir okkur a komast fangasta.
Feralagi hfst lei okkar t London City Airport ar sem vi tk heljarinnar bi vegna veurs London. Hva eftir anna var tilkynnt kallkerfinu um flug sem var aflst en vi sluppum fyrir horn ar og komumst t flugvl tveimur klukkutmum of seint. egar vlina var komi tk vi meiri bi og kom ljs a flugvlin tti of ung fyrir flugtak og v voru 20 sjlfboaliar benir um a gefa sig fram og vera eftir nokkra klukkutma vibt gegn greislu. hfst bi eftir v a farangur sjlfboalianna var frur fr bori...Jja af sta svo.
egar til Genf kom rmmuum vi af sta a fribandinu og bium eftir farangrinum okkar. Og bium. Og bium svo sm meira. egar ekkert blai tskunum a tveimur tmum loknum kvum vi mgur og samferalangar a fara a kanna mli. kom ljs a allar tskurnar hfu viljandi veri skildar eftir London en a fannst Sviss Air ekki snum verkahring a upplsa okkur faregana um.
Jja tk vi miskonar skrsluger von um a koma tskunum til okkar egar og ef r kmu til landsins... var fari a nlgast mintti og tveggja ra samferakona mn orin reytt svo a hn hefi stai sig eins og hetja allan tman. g kva v a hressa upp feralagi kaupa fyrir okkur sleikj og ni leigubl fyrir okkur til a ferja okkur upp skaorpi Avoriaz. Jja, leigublaferin hfst vel en egar kom ofar fjllin fr skygni a versna og ferin a hgjast. Leigubllinn fikrai sig fram snjbylnum utan fjallshlinni og fr Herds Anna a sfra, a endai me v a aumingjans barni gubbai allan blinn t risvar sinnum. (g minni a essum tmapunkti voru ll aukaftin okkar enn London!). Vi komumst v hs um mintti, tgubbaar og farangurslausar.
Nsti einn og hlfur slarhringurinn fr svo a reyna a n Sviss Air en eir hfu vit v a hafa einungis smsvara vaktinni, til a forast a urfa a hla hundfla farega.
En a var rosa gaman afmlinu, vi num rosa gum skadegi, boruum gan mat, lkum vi fjlskyldumelimi og hfum a gott.


Lilli Klifurms National Gallery...

Vi Herds frum me Herdsi nnu National Gallery dag og ar mtti sj eins og vi var a bast fjlda mynda af llum strum og gerum... Shrir kallar herskra sust va en Herds Anna var handviss um a allir kallar me yfirvaraskegg vru Lilli Klifurms...kannski af v hann er me veiihr. Svo alltaf egar kallarnir voru snu fnasta pssi sagi Herds Anna htt og snjallt: "Lilli Klifurms rosa fnn!".

Me rgbrau leiksklanum...

Herds Anna vin leiksklanum sem heitir Robert. a finnst henni hljma lkt og rgbrau og v kallar hn hann aldrei anna en lbbaboj.

Mamma mella!

Fr klippingu dag. Stlkan sem kom mti mr og gaf mr kaffibolla var himinlifandi egar g sagist aspur vera fr slandi. Hn sagist um hl oft hafa veri lkt vi Bjrk og bei svo brosandi fyrir framan mig eftir a g tki sama streng...sem g og geri. "J g s alveg hva flk meinar..." sagi g og hn var alsl.
Annars fer Herdsi fram tali daglega. Ekki eru ll or eins vinsl...til dmis um daginn var g a smella tlunum lpunni hennar og vi vorum lei t. segir s stutta htt og snjallt: "Mamma mella!" Sm-hlji ekki alveg komi...
morgun brestur me heimsknum...reyndar verum vi ekki gestalaus fr og me morgundeginum og fram aprl. En Brymja, Palli og Diddi eru vntanleg heimskn morgun og g tla a gefa eim bleikt freyivn og skkulai, v a er n einusinni dagur elskendanna...

g er mmnpabbi

J ar hafi i a... Prfi er teki tilefni ess a bar Mmndals eru miki umrunni heimilinu nna...Herds Anna er mjg ng me kynnin vi Mu litlu, Hemlinn (Hemiblli), Sn, Mmnmmmu (Mimamma) og alla hina.
logo
Hvem er du i Mummidalen?

Mitt resultat:
Mummipappa
Du er Mummipappa! Du er en drmmer og du drmmer deg ofte bort og inn i eventyr. Du er ogs en hpls romantikker.
Ta denne quizen p Start.no

Londondondon...

Komin til London og sest ar a. Nettengin heimilisins er reyndar heldur bgborin enn en a stendur til bta i nstu viku. fum vi lka fullt af sjnvarpsstvum, margar skemmtilegar og lka hemju margar rtta- og ftboltastvar skilst mr. Annars er fnt a ba London. Svenni er farinn a vinna svo vi Herds Anna rmmum um gturnar og skoum okkur um. Frum talsvert Hyde Park, sem er hr rtt hj, og gefum kornunum eitthva a naga og komum reglulega vi Starbucks og fjrfestum njasta upphalds drykknum mnum, Chai Tea Latte...mjog gott.
Gatan okkar heitir Queens Gate, hvorki meira n minna, og hr ofar gtunni bj ekki merkari maur en Benny Hill nstum 20 r. a er stafest me skilti utan hsinu. a er n leitt a hafa ekki vlkan brandarakall lengur meal vor, a g tala n ekki um nsta hsi. Reyndar er rakska sendiri hrna nsta hsi og a greinilega a fylgjast vel me hverjir fara ar inn og t. Um 20 myndavlar af llum strum og gerum mynda um fermeters stran pall fyrir framan bygginguna.
Svo fara gestirnir a koma...mamma kemur fyrst nstu viku og svo eru a pabbi og Hrefna og svo tengd.

g er bara g...

"g tla a vera eins og Britney Spears" sng Nylon flokkurinn hressilega vi undirleik Sniglabandsins tvarpinu mnu morgun...

N b g spennt eftir slagaranum: "g tla a vera eins og O.J. Simpson".

etta gti kannski ori lag eins og sunnudagasklanum gamla daga egar stelpur vildu lkjast Rut og strkarnir Danel. Er ekki hgt a segja a Britney s st og g og Simpson fylltur hetjum...


Hver kannast ekki vi...

a er aldeilis a kynnirinn Vrutorgi Skjs eins tlar a n til fjldans. Hann byrjar allar setningar : Hver kannast ekki vi...? Svo bur hann lausn vandanum, sama hvort maur kannast vi plssleysi, aukaklin ea Tinnabkurnar.


Nsta sa

Um bloggi

Birta

Höfundur

Birta Björnsdóttir
Birta Björnsdóttir
Nv. 2018
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Njustu myndir

 • IMG_0017
 • ...herra_saell
 • dýra
 • leifsstöð
 • JQ2X6933

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.11.): 0
 • Sl. slarhring: 1
 • Sl. viku: 7
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 5
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband