5.7.2007 | 16:11
Myndarleg...

Annars fer að líða að Kaupmannahafnarferð okkar mömmu og Herdísar Önnu. Svenni ætlar á meðan að færa björg í bú (vonandi!) í Veiðivötnum. Hlakka til að koma aftur til Köben, stefnan er tekin á útsölumok, smurbrauðsát, ölþamb, spássitúra, dýragarðsgláp, hringekjuferðir og fleira skemmtilegt. Vona að rigningin fari að klárast þarna hjá þeim, þetta fer að verða komið gott.
Fórum annars með Herdísi í myndatöku til Árna frænda (hans Palla, en samt okkar allra) Torfasonar í gær. Hann sendi mér tvær myndir áðan, meðal annars þessa hér til hliðar. Ég vona að það sé í lagi að birta hana svona opinberlega, en Árni á hana, vei ykkur sem hyggist stela henni!
Um bloggið
Birta
Nýjustu færslur
- 24.5.2008 Because we Cannes, Cannes, Cannes!
- 12.5.2008 Alltaf í ræktinni...
- 17.3.2008 Ferðalag dauðans...
- 27.2.2008 Lilli Klifurmús á National Gallery...
- 20.2.2008 Með rúgbrauð í leikskólanum...
- 13.2.2008 Mamma mella!
- 14.11.2007 Ég er múmínpabbi
- 1.11.2007 Londondondon...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
svo fin! :)
Arni a einmitt lika thessa :/
goda ferd ut! drekkid einn bjor, bordid eitt braud og russid einn hring fyrir Billu!
Brynja Björnsdóttir, 6.7.2007 kl. 17:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.