19.9.2007 | 09:26
Ég er bara ég...
"Ég ætla að verða eins og Britney Spears" söng Nylon flokkurinn hressilega við undirleik Sniglabandsins í útvarpinu mínu í morgun...
Nú bíð ég spennt eftir slagaranum: "Ég ætla að verða eins og O.J. Simpson".
Þetta gæti kannski orðið lag eins og í sunnudagaskólanum í gamla daga þegar stelpur vildu líkjast Rut og strákarnir Daníel. Er ekki hægt að segja að Britney sé sæt og góð og Simpson fylltur hetjumóð...
Um bloggið
Birta
Nýjustu færslur
- 24.5.2008 Because we Cannes, Cannes, Cannes!
- 12.5.2008 Alltaf í ræktinni...
- 17.3.2008 Ferðalag dauðans...
- 27.2.2008 Lilli Klifurmús á National Gallery...
- 20.2.2008 Með rúgbrauð í leikskólanum...
- 13.2.2008 Mamma mella!
- 14.11.2007 Ég er múmínpabbi
- 1.11.2007 Londondondon...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.