14.11.2007 | 10:59
Ég er múmínpabbi
Já þar hafið þið það... Prófið er tekið í tilefni þess að íbúar Múmíndals eru mikið í umræðunni á heimilinu núna...Herdís Anna er mjög ánægð með kynnin við Míu litlu, Hemúlinn (Hemibúlli), Snúð, Múmínmömmu (Múimamma) og alla hina.
Hvem er du i Mummidalen? | |
Mitt resultat: Mummipappa Du er Mummipappa! Du er en drømmer og du drømmer deg ofte bort og inn i eventyr. Du er også en håpløs romantikker. | |
Ta denne quizen på Start.no |
Um bloggið
Birta
Nýjustu færslur
- 24.5.2008 Because we Cannes, Cannes, Cannes!
- 12.5.2008 Alltaf í ræktinni...
- 17.3.2008 Ferðalag dauðans...
- 27.2.2008 Lilli Klifurmús á National Gallery...
- 20.2.2008 Með rúgbrauð í leikskólanum...
- 13.2.2008 Mamma mella!
- 14.11.2007 Ég er múmínpabbi
- 1.11.2007 Londondondon...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað er að frétta af ykkur? Gengur ekki allt vel?
Í dag er ég Snorkstelpan en er iðulega Múmínpabbi. Kannski að það sé jólabaksturinn.
Hafðu það gott elsku Birta - það væri gaman að fá línu frá þér.
þín Begga
Bergþóra Jónsdóttir, 9.12.2007 kl. 17:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.