27.2.2008 | 18:51
Lilli Klifurmús á National Gallery...
Við Herdís fórum með Herdísi Önnu á National Gallery í dag og þar mátti sjá eins og við var að búast fjölda mynda af öllum stærðum og gerðum... Síðhærðir kallar í herskrúða sáust víða en Herdís Anna var handviss um að allir kallar með yfirvaraskegg væru Lilli Klifurmús...kannski af því hann er með veiðihár. Svo alltaf þegar kallarnir voru í sínu fínasta pússi sagði Herdís Anna hátt og snjallt: "Lilli Klifurmús rosa fínn!".
Um bloggið
Birta
Nýjustu færslur
- 24.5.2008 Because we Cannes, Cannes, Cannes!
- 12.5.2008 Alltaf í ræktinni...
- 17.3.2008 Ferðalag dauðans...
- 27.2.2008 Lilli Klifurmús á National Gallery...
- 20.2.2008 Með rúgbrauð í leikskólanum...
- 13.2.2008 Mamma mella!
- 14.11.2007 Ég er múmínpabbi
- 1.11.2007 Londondondon...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hahaha Lilli Klifurmús er josa fínn :)
Brynja (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 17:59
Gaman að sjá fréttir frá UK - vertu endilega dugleg að skrifa þannig að við sjáum hvað er í gangi
Siggi, Birna og Embla Ingibjörg (IP-tala skráð) 4.3.2008 kl. 00:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.