12.5.2008 | 21:15
Alltaf í ræktinni...
Það er nú næstum hætt að vera fyndið hvað ég er búin að lesa margar fréttir af verðandi Júróvisíonförum sem virðast nær eingöngu snúast um hversi mikið blessað fólkið hangir í ræktinni.
Það er eins og þau ætli að hlaupa maraþon í beinni...fá þau ekki bara 3 mínútur á sviðinu?
Ég minnist þess ekki að svona mikið hafi verið lagt uppúr líkamlegu hreysti keppenda áður...en það verður gaman að sjá afrakstur mánaðalangs hangs á líkamsræktarstöðvum í á sviði...verst að ég verð í útlöndum...
Það er eins og þau ætli að hlaupa maraþon í beinni...fá þau ekki bara 3 mínútur á sviðinu?
Ég minnist þess ekki að svona mikið hafi verið lagt uppúr líkamlegu hreysti keppenda áður...en það verður gaman að sjá afrakstur mánaðalangs hangs á líkamsræktarstöðvum í á sviði...verst að ég verð í útlöndum...
Um bloggið
Birta
Nýjustu færslur
- 24.5.2008 Because we Cannes, Cannes, Cannes!
- 12.5.2008 Alltaf í ræktinni...
- 17.3.2008 Ferðalag dauðans...
- 27.2.2008 Lilli Klifurmús á National Gallery...
- 20.2.2008 Með rúgbrauð í leikskólanum...
- 13.2.2008 Mamma mella!
- 14.11.2007 Ég er múmínpabbi
- 1.11.2007 Londondondon...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.