Alltaf í ræktinni...

Það er nú næstum hætt að vera fyndið hvað ég er búin að lesa margar fréttir af verðandi Júróvisíonförum sem virðast nær eingöngu snúast um hversi mikið blessað fólkið hangir í ræktinni.
Það er eins og þau ætli að hlaupa maraþon í beinni...fá þau ekki bara 3 mínútur á sviðinu?
Ég minnist þess ekki að svona mikið hafi verið lagt uppúr líkamlegu hreysti keppenda áður...en það verður gaman að sjá afrakstur mánaðalangs hangs á líkamsræktarstöðvum í á sviði...verst að ég verð í útlöndum...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Birta

Höfundur

Birta Björnsdóttir
Birta Björnsdóttir
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • IMG_0017
  • ...herra_saell
  • dýra
  • leifsstöð
  • JQ2X6933

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 12917

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband