Because we Cannes, Cannes, Cannes!

Komin heim frá Cannes, er á leið heim til Íslands frá heimili mínu í London...flókið.
Það var óskaplega gaman á Cannes í ár. Sá fleiri myndir en nokkrum getur verið hollt, tók viðtal við Woody Allen, hlustaði á Tim Robbins syngja fyrir mig (og reyndr nokkra fleiri), þrammaði upp rauða dregilinn með Hönnu Björk á næstum hverju kvöldi og skrifaði eins og vindurinn þess á milli.
Hlakka svo til að komast heim til litlu stelpunnar minnar sem heimtar víst að fá að horfa á Emil í tíma og ótíma. Hún var sko alveg með það á hreinu að mamma var í Cannes og reifst við ömmu sína um daginn: "Nei mamma er ekki í útlöndum, mamma er í Cannes!"


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Komin er Birta frá Cannes,
kostulegan hitti þar mann,
á honum ei stóð,
að hitta það fljóð,
hann bara í skinninu brann.

Þorsteinn Briem, 24.5.2008 kl. 13:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Birta

Höfundur

Birta Björnsdóttir
Birta Björnsdóttir
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_0017
  • ...herra_saell
  • dýra
  • leifsstöð
  • JQ2X6933

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband